HVÖNN VEITINGASTAÐUR

Hvönn veitingahús er með tilraunakennt eldhús þar sem við leggjum áherslu á að nota staðbundin íslensk hráefni. Við fáum kjöt, fisk og grænmeti úr nærliggjandi sveitum og sameinum íslenskar og alþjóðlegar matargerðarhefðir með gerjunartækni (kombucha, mjólkursýrugerjun, kefir) og þurrkunaraðferðum. Þessar aðferðir gefa matnum okkar einstakt og sérstakt bragð og áferð.

Á daginn bjóðum við upp á bistrómatseðil með ljúffengum íslenskum réttum, en á kvöldin erum við með annan spennandi matseðil sem breytist reglulega. Þar sem við leggjum áherslu á staðbundið og árstíðabundið hráefni bætum við við réttum þegar við fáum spennandi hráefni til að vinna með.

Matreiðslumeistarinn Bjarki Sól hefur í mörg ár unnið að því að auka gæði matvælafyrirtækja á svæðinu, og við nýtum okkur alla hans reynslu og sambönd á veitingastaðnum.

Opnunartími á veitingastaðnum

Sumaropnunartími: Apríl - Nóvember
Alla daga frá 11:30 - 21:00
Bistro matseðill: 11:30-17:00
Kvöldverðarseðill: frá kl 18:00
Kökur og önnur sætindi: 11:30-18:00

Opnunartími á veturnar:
1.nóvember - 14.desember: opið alla föstudaga og laugardaga frá kl 17:00. 
14.desember - 1. febrúar: LOKAÐ

Athugið, á vetrartímanum er matseðillinn takmarkaður en sérstakur jólamatseðill er í boði.

HVÖNN VEITINGASTAÐUR

Hvönn veitingahús er með tilraunakennt eldhús þar sem við leggjum áherslu á að nota staðbundin íslensk hráefni. Við fáum kjöt, fisk og grænmeti úr nærliggjandi sveitum og sameinum íslenskar og alþjóðlegar matargerðarhefðir með gerjunartækni (kombucha, mjólkursýrugerjun, kefir) og þurrkunaraðferðum. Þessar aðferðir gefa matnum okkar einstakt og sérstakt bragð og áferð.

Á daginn bjóðum við upp á bistrómatseðil með ljúffengum íslenskum réttum, en á kvöldin erum við með annan spennandi matseðil sem breytist reglulega. Þar sem við leggjum áherslu á staðbundið og árstíðabundið hráefni bætum við við réttum þegar við fáum spennandi hráefni til að vinna með.

Matreiðslumeistarinn Bjarki Sól hefur í mörg ár unnið að því að auka gæði matvælafyrirtækja á svæðinu, og við nýtum okkur alla hans reynslu og sambönd á veitingastaðnum.

Matseðill

- Kvöld Forréttir -
  • Súpa dagsins 2.390 ISK

    Með heimabökuðu súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri

  • Reyktur silungur 2.690 ISK

    Með flatköku, ólífusósu og saltaðrisítrónudressingu

- Kvöld Aðalréttir -
  • Hægeldað lambalæri 5.590 ISK

    Með kombucha marmelaði, gráðaosti, steiktum kartöflum, mjólkursýrðum rauðrófum og salati

  • Fiskur dagsins 5.590 ISK

    Með kartöflum og grænmeti - spyrjið þjóninn

  • Hnetusteik 5.590 ISK

    Með kartöflum, salati, söltuðum sítrónum og sætri paprikusósu

  • Súpa dagsins - Aðalréttur 2.990 ISK

    Með heimabökuðu súrdeigsbrauði, þeyttu smjöri og hummus

- Kvöld Eftirréttir -
  • Skyr 2.390 ISK

    with blueberry-kombucha jam, cream and berrysaft.

  • Súkkulaðikaka 2.390 ISK

    með þeyttum rjóma og berjum.

- Kvöldseðill Til Að Deila -
  • Brauðkarfa 990 ISK
  • Ólífur með saltaðri sítrónu 990 ISK
  • Kimchy 990 ISK
  • Klassískt súrká 990 ISK
- Bistro Forréttir -
  • Súpa dagsins 2.390 ISK

    Með heimabökuðu súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri

  • Salad (V) 1.990 ISK

    Með súrkálsdressingu, tómötum, gúrkum, grænkáli og brauðteningum

- Bistro Aðalréttir -
  • Súpa dagsins - Aðalréttur 2.990 ISK

    Með heimabökuðu súrdeigsbrauði, þeyttu smjöri og hummus

  • Fiskur dagsins 4.590 ISK

    Spyrjið þjóninn

  • Plokkfiskur 3.690 ISK

    Með tómat-lauksmjöri, hægelduðum tómati, rúgbrauði og smjöri

  • Linsubaunasteik 3.490 ISK

    Með sætri brenndri paprikusósu, kartöflum, salati og grænkáli

  • Ostborgari Hvannar 3.590 ISK

    Grillaður nautaborgari með grillaðri papriku, salati, frönskum og piparmæjó.

Opnunartími á veitingastaðnum

Sumaropnunartími: Apríl - Nóvember
Alla daga frá 11:30 - 21:00
Bistro matseðill: 11:30-17:00
Kvöldverðarseðill: frá kl 18:00
Kökur og önnur sætindi: 11:30-18:00

Opnunartími á veturnar:
1.nóvember - 14.desember: opið alla föstudaga og laugardaga frá kl 17:00. 
14.desember - 1. febrúar: LOKAÐ

Athugið, á vetrartímanum er matseðillinn takmarkaður en sérstakur jólamatseðill er í boði.